Þessir klattar eru fáránlega góðir, af því að eggjahvítan er þeytt sér og blandað svo saman við þá verða þeir eitthvað extra fluffy 
Þessi uppskrift er passleg fyrir tvo.
2 egg, hvítan þeytt og rauðan fer út í deigið
2 bollar hveiti
1 tsk salt
2 msk sykur
2 tsk lyftiduft
2 msk olífuolía
2 bollar hveiti
1 tsk salt
2 msk sykur
2 tsk lyftiduft
2 msk olífuolía
Mjólk – bætt í þar til deig er orðið hæfilega þykkt
Uppskrift fengin af www.ragnarfreyr.blog.is
No comments:
Post a Comment